Minnisbók 1936

Dagbókin nær frá janúar og út október 1936. Seinni hluta maí er dagbók ekki færð enda nóg annað að gera í sauðburðinum og í október eru færslurnar slitróttar þegar líður á mánuðinn.